04.03.2014 20:04

Vinaheimsóknir kirkjunnar

Námskeið:
    
Vinaheimsóknir kirkjunnar

Fimmtudaginn 6. mars kl 17:30-19
Námskeiðið er fyrir þá sem hafa áhuga á að gerast heimsóknarvinir og þá sem halda utan um heimsóknarvinina.
Námskeiðið er samstarfsverkefni Ellimálaráðs og Biskupsstofu.
Léttar veitingar í boði.
Enginn aðgangseyrir.
Skráning í síma 567-4810 eða á ellimal@simnet.is


Umsjón fræðslu:
Þórey Dögg Jónsdóttir, djákni og framkvæmdastjóri Ellimálaráðs
Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni og verkefnastjóri kærleiksþjónustu
Hólmfríður Ólafsdóttir, djákni
Ólöf Margrét Snorradóttir, guðfræðingur

Verið velkomin