Kjarnyrði úr bréfum Horasar

Hatrið er þyrnir, sem vex upp af djúpi dauðans, en elskan er lífsins blóm.

Hinn sanni kærleikur á rót sína í auðmýktinni.

Grátur er elskublandinn straumur, sem kemur frá uppstrettu kærleikans. Engin andlit eru hreinni en þau sem þvegin eru úr þeim straumi.